Smurbrauðsstofa Sylvíu
Smurbrauðsstofa Sylvíu er veisluþjónusta sem sérhæfir sig í smurbrauði og veislubakkum fyrir öll tækifæri. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af smurbrauðum, kokteilsnittum, kaffisnittum og sætum bitum sem henta vel fyrir veislur, fyrirtæki, afmæli, brúðkaup, skírnir og fundi.